Taka á óreiðu lífeyrissjóðanna!

ÉG held að 95% af þjóðinni vilji fá "allt upp á borð" er það kemur að þessum lífeyrissjóðum.  Þeim er & hefur verið í langan tíma stjórnað eins og fjölskyldu fyrirtæki fára aðila & svo troða Samtök atvinnulífsins (SA) ávalt sínu fólki inn í þessar ólíku lífeyrissjóð.  Ég skil ekki tregðu stjórnvalda til að grípa inn í lífeyrissjóðsmálin og breyta þessu sjóðum.  Þjóðin hefur ítrekað óskað eftir að "lögum & reglum sjóðanna sé breytt" - ekkert gerist...Whistling.  Þjóðin vil skipta út forstjórum og stjórnum lífeyrissjóðanna, en á okkur er aldrei hlustað og einu breytingar á sjóðunum koma frá SA.  Þeir troða sýnu fólki þarna inn, ég spyr "eiga fyrirtækin almennt að eiga menn í þessum sjóðum???"  Ég tel að það megi alveg færa rök fyrir því að þau eigi ekki að hafa sitt fólk þarna inni...!  Ef það verður að leyfa þeim að eiga fólk í stjórn (eitthvað sem ég er mótfallinn) þá setja þakk á slíkt, svo að t.d. aðeins 1 aðili sé frá fyrirtækjunum í þessum sjóðum..!  Mér finnst það augljóst að fyrirtækin hafa misnotað gróflega þessa sjóði og mér finnst óskiljanlegt að stjórnir þessara sjóða séu aldrei kallaðar til ábyrgðar....Whistling.  Af hverju fá þessir aðilar "frítt spil" - þeir eru með allt niðrum sig, þeir eru að tapa peningum okkar sjóðsfélaga og þeim finnst það bara eðlilegt....Cool

Í dag (21.04) var fundur hjá lífeyrissjónum Gildingu sem staðfesti "gíðarlegt tap!"  Af hverju eru ekki lagðar fram "kærur á stjórn þess sjóð sem hefur tapað ca. 56-60 milljörðum..??"  Halló - Halló, nú þarf að skerða lífeyrisgreiðslur til allra félagsmanna um 10%, samt ætla forstjóri sjóðsins & stjórn að halda áfram eins og ekkert sé eðilegra..!  Af hverju kæra félagsmenn ekki þessar stjórnir lífeyrissjóðanna?  Af hverju hafa stofnfjáreigendur Byr´s sparisjóðs ekki kært núverandi & fráfarandi stjórn?  Af hverju hefur íslenska ríkið ekki fyrir löngu kært fyrverandi bankastjóra, bankastjórn & eigendendur Landsbankans sem gáfu okkur "IceSLAVE"????  Hvers konar "aulasamfélag er þetta eiginlega..Angry??"

Heilaga Jóhanna, það leysir ekkert að Helgi tali við aðila innan þessara ífeyrissjóða, þeir vita af Helga en komast ALLTAF upp með að hunsa hans tillögur.  Helgi lætur ávalt rödd ÞJÓÐARINNAR heyrast, en á okkur er bara aldrei hlustað, því verkalýðshreyfingin, SA & lífeyrissjóðirnir spila ávalt með þessar aula ríkisstjórnir og aldrei kemur neinn breyting á kex rugluðu kerfi.  ÉG vil sjóðina úr höndum þessara "óreiðumanna.....Bandit" STRAX, eftir hverju eru stjórnvöld að býða????  Hvað finnst þér lesandi góður...????

kv. Heilbrigð skynsemi


mbl.is Hugsjónamaðurinn Helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Þór Haraldsson

Höfundur

Jakob Þór Haraldsson
Jakob Þór Haraldsson
Heilbrigð skynsemi
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • ...2009_994877
  • Jakob2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 36418

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband