8.1.2010 | 17:41
Ræningjasamfélag...!
Það er löngu tímabært að stofna hérlendis embæti "Umboðsmann eldri borgara" -Í dag upplifir maður að fyrirtækin sem kom að byggingu svo kallaðra "þjónustuíbúða" fá "skotleyfi til að RÆNA okkar foreldra, afa & ömmur...." Öll leiga yfir 100.000 er bara RÁN um HÁBJARTAN DAG...! Fósturforeldrar mínir seldu einbýlishús og næstum því helmingur af þeim pening fer í að kaupa litla 2 herbergja kitru hjá þessum aðilum og leigan hjá þeim er rosalega há, vel yfir 150.000 fyrir 2 herbergja íbúð - RÁN..! Rosalega LJÓT að RÆNA eldri borga á þennan hátt. Eldri borgarar vilja auðvitað "félagsskap & öryggi" fyrir slíkt eru þeir í raun rukkaðir aukalega um 100-150.000 krónur - ekki boðlegt - en því miður eru þessir aðilar - þetta indæla fólk - algjör AFGANGSSTÆRÐ er kemur að umhyggju stjórnmálaflokka & ríkisstjórna. Já RÆNINGJAR leynast víða í okkar samfélagi, þetta er lið með skítlegt eðli sem VOGAR sér að meðhöndla okkar "bestu borgara" á jafn ósmekklegan hátt.
Við Íslendingar hljótum að komast í Heimsmetabók Guiness í tengslum við að eiga "flesta & stærstu bankaræningja Evrópu..." - sorglegt hvernig FÍKLAR í FÉ geta rústað öllu í krinigum sig, það eina sem skiptir máli hjá þessu siðblinda liði er að fá "nógu stórann skammt af pening" - í mínum huga eru okkar útrásarvíkingar, bankastjórnendur & eigendur sambýla eldriborgar ekkert annað en "siðblindir peninga fíklar" - þeir finna alltaf afsökun fyrir BRENGLAÐRI hegðun, eins og FÍKILINN þá skilja þeir aldrei gagnrýni í sinn garð, enda siðblindir.....
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
230 þúsund fyrir 80 fermetra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Var búinn að frétta af þessu ræningjabæli og þekki fólk þarna. Þess vegna sagði ég upp happdrætti DAS í síðasta mánuði. Vill alls ekki verða þess valdandi að fleiri ellilífeyrisþegar lendi í þessari gildru.
Guðmundur Jónsson, 8.1.2010 kl. 17:52
Eru menn að missa sig alveg ??? Þið verðir bara að fyrirgefa mér en ef maðurinn er sáttur við að borga 230 þús í leigu þá er hann alls ekki á eðilegum ellilífeyrir . OG það er alls ekki mjög trúverðugt þetta viðtal . vill fá bertri sananir en þetta
Jón Rúnar Ipsen, 8.1.2010 kl. 17:55
Þetta er svívirðilegt, það á að setja nöfn og myndir af þessum glæpamönnum/þjófum í blöðin.
Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 18:04
það á að taka á þessum málum.
'Oheyrileg svívirða ! og við verðum að átta okkur á því
að eldra fólk á Islandi er svo vant að láta taka af ser allt og hafa ekkert um það að segja- að yngri ættingjar VERÐA AÐ TAKA Í TAUMANA.
Búum þeim æfikvöld án þess að vera í ræningjaklóm.
Var að Blogga um þetta áðan.
Bestu kveðjur
Erla
Erla Magna Alexandersdóttir, 8.1.2010 kl. 18:06
Hjartanlega sammála þér Erla, ég upplifi ástandið í dag eins að fósturforeldrar mínir og aðrir "(H)eldri borgarar.." séu í ræningjahöndum - þeir hafa svo sannarlega fundið leið til að læsa KLÓM sínum í þetta veikburða fólk og ARÐRÆNA það á GRÓFAN hátt. Stjórnvöld & verkalýðsfélög okkar VERÐA að vakna til lífsins og fara STRAX í að verja þessa frábæru einstaklinga, það er þeirra hlutverk. Ég veit um fjölda ættingja sem ítrekað kvarta undan OKRI en eigendur þessara sambýla breyta ekki um stefnu fyrr en hið opinbera stígur inn í þetta ljóta ferli & stöðvar þetta. Það eru til lög sem banna OKUR, og ég hringi í kvöld í Talsmann neytenda - Gísla Tryggvason og bið hann um að beita sér. Ég hafði einnig samband við Ögmund Jónasson alþingismann og bað hann um að sjá til þess að (H)eldri borgarar fái sem fyrst Talsmann eldri borgara..!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 8.1.2010 kl. 18:13
Kæri Árni Karl, já þetta er svo sannarlega SVÍVIRÐILEGT í alla staði... Kæri Jón Rúnar, ég þekki tvö tilfelli tengt OKUR leigu hjá ólíkum aðilum sem sjá um rekstur þessara sambýla - á báðum stöðunum er viðhaft GRÓFT okur..! Eigum við ekki að vona að okkar lélegu fjölmiðlamenn fari að skoða þessi mál nánar. Mig minir að það sé gert 1-2 sinnum á ári, en svo deyr umræðan út. Verkalýðsfélögin & stjórnvöld eiga að beita sér í þessu máli. Hvar er afstaða Félagsmálaráðherra? Mega (H)eldri borgar búast við því að hann vakni til lífs??
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 8.1.2010 kl. 18:16
Hvað er í gangi.
Sigurður Haraldsson, 8.1.2010 kl. 19:06
Kæri Sigurður, það er hlutverk FJÖLMIÐLA að upplýsa þjóðina um hvað er í gangi, en mér sýnst hér vera á ferðinni SVÍVIRÐILEGT okur - RÁN - um hábjartan dag!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 8.1.2010 kl. 19:33
Það eru ekki bara leigusalar sem eru að arðræna eldriborgara, það eru stjórnvöld líka.
Eyjólfur G Svavarsson, 8.1.2010 kl. 22:22
Skelfilegt!.... Ég þekki þetta allt. Þegar ég var á sjónum fyrir rúmlega hálfri öld, gat baráttan verið ansi hörð. Stundum dugði ekki minna en viku sigling, til þess að komast á viðunandi fiskimið í svartasta skammdeginu. Til þess að lifa, og halda togaranum á floti, þurfti allur mannskapurinn að berja ís eins og vitlausir menn tímunum saman, meðan reynt var að komast í hlýjan sjó. (Við Nýfundaland í feb. 1959) Og áfram gátum við haldið áfram að borga okkar skatta og skildur...Á þessum tímum greiddum við í tryggingasjóð (undanfari lífeyrissjóðs) sem átti að nýtast til efri áranna.... Þegar ég fór í land (1967) starfaði ég við virkjunarframkvæmdir. (Búrfell, Sigalda, Hrauneyjafoss,Þjórsárveitur) Þar var vinnutíminn óheyrilega langur. 18 tímar á dag á ellefu daga úthaldi. (Vann við olíudreifingu) Þetta tímabil stóð í nítján ár. Þá tók við vinna hjá Isl. Aðalverkum og eftir það hjá Istaki til 1989. Nú nenni ég ekki að telja meira upp, enda skammtímaminnið ekki burðugt. Um áramótin fékk ég fjörutíu og sjö þúsund krónur greiddar úr lífeyrissjóði (mánaðargreiðsla). Skulda ekkert. Allt brunnið upp.....Það er bara svoleiðis. Ef é fengi ekki rúmar áttatíu þúsund í ellilífeyri, væri ég í slæmum málum. Í dag þurfti ég að greiða tuttugu þúsund til þess að endurnýja lifjaskammtinn......Mér er enginn vorkunn. Ég er giftur yngri konu, sem hefur góða vinnu. Ég á frábær börn, tengdadætur og tengdason, barnabörn og barnabarnabarn....Bý á Flateyri og nýt hverrar stundar áhyggjulaus með vini mínum sem er Islenskur meðp upprúllað skott og sperrt eyru.....280 þúsund á mánuði???????????????????????
Þorður Sævar Jonsson (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 23:47
Kæri Eyjólfur, stjórnvöldum okkar hefur algjörlega mistekist að gera Ísland "fjölskylduvænt" - stjórnvöld hafa farið illa með íslenska sauðinn í langan tíma! Kæri Þórður, ég öfunda þig af því að búa þarna á Flatey, kyrrð & fegurð. Um leið & ég er kominn í sambúð mun ég stefna markvisst af því að flytja út á landsbyggðinga, helst til Snæfellsnes, eða Laugavatn.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 9.1.2010 kl. 10:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.