Þessum gjörningi verður rift!

Ég TRÚI ekki öðru en þessum GJÖRNINGI Jóns Ásgeirs (GeislaBAUGUR) verði RIFT.  SPRON og þau fyrirtæki (aðilar) sem hafa verið að lána þessum "ævintýramanni" PENING (vörur) láta ekki "spila með sig endalaust".  Ég sá HRUN á þessari SPILABORG Baugs fyrir ca. 3 árum, enda var þessi útþennsla (yfirtaka fyrirtækja með skuldsetningu) á erlendri grund í þessu mæli BILUN og í raun mikilmennsku brjálæði EINS MANNS!  Sem betur fer er firningarákvæði laganna TVÖ ár og það er einmitt set þarna inn í lögin til að tryggja HAG þeirra sem LÁNA þannig að einstaklingar eins og t.d. Jón Ásgeir geti ekki "svindlað & leikið endalaust á lánadrottna sína"!  Í mínum huga er AUGLJÓST að engin dómstól mun verja þennan gjörning Baugs að STINGA UNDAN eignum sínum á Íslandi.  Þessi gjörningur BAUGS (Haga) verður því afturkallaður og lánadrottnar munu sem betur fer fá pening tilbaka.  En ég efa það ekki að BAUGSFJÖLSKYLDAN mun berjast enn og aftur fyrir lífi sínu í dómsölum landsins, enda tapar hún nú ÖLLU sínu og maður getur ekki annað en vorkennt Ingibjörgu Pálmadóttur og öðrum sem gjalda fyrir þessa ÆVINTÝRAMENNSKU með að tapa mest öllum sínum eignum.  Í þetta sinn berst BAUGSFJÖLSKYLDAN vonlausri baráttu, eða hvað?

kv. Heilbrigð skynsemi


mbl.is Sölu Haga hugsanlega rift
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Þór Haraldsson

Höfundur

Jakob Þór Haraldsson
Jakob Þór Haraldsson
Heilbrigð skynsemi
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • ...2009_994877
  • Jakob2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband