14.2.2009 | 22:37
Veikur foringi í víðasta skilningi þess orðs!
Sorgarsaga Ingibjargar heldur áfram! Allir í Samfylkingunni VITA að Ingibjörg hefur gert óeðlilega mörg mistök síðustu 2 árin sem formaður Samfylkingarinnar og með þessum mistökum hefur hún valdið flokknum miklum skaða! Svo miklum skaða að það varð að FJARLÆGJA hana sem FORMANN, enda á ferðinni SJÚKUR leiðtogi í VÍÐASTA skilningi þess orðs! Auðvitað eru hennar dagar í stjórnmálum taldir, alveg eins og Valgerður hjá Framsókn áttaði sig sem BETUR FER á því að HÚN var að valda FRAMSÓKN gríðarlegu tjóni með því að vilja halda áfram! Bak við tjöldin tókst framsóknarmönnum að benda Valgerði á að hún gæti ekki fengið að valda FLOKKNUM meira TJÓNI. Hún hefði nú þegar valdið "þjóð & flokknum" nógu miklu tjóni!
Nú er komið að flokksmönnum Samfylkingarinnar að "upplýsa Ingibjörgu" um að staða hennar er sú sama og Valgerðar! Það er ekki hægt að bjóða þjóðinni endalaust upp á "valdasjúka lélega stjórnmála einstaklinga" - það er ekki nóg að hafa "píku"- við viljum leiðtoga sem stíga í vitið. Ekkert sem Ingibjörg hefur gert síðustu 2 árin gefur innsýn í góðan leiðtoga, en hins vegar er fjölmargt sem hún hefur gert sem gefur innsýn í afleiddan leiðtoga! Það er mjög SORGLEGT fyrir þjóðina hversu LÉLEGIR forystumenn HAFA verið í ÖLLUM flokkum hingað til! En sem betur fer býður Framsóknarflokkurinn nú upp á meiriháttar flottann leiðtoga! Ég vona að öllum hinum flokkunum beri GÆFA til að finna HÆFA foringja í brúna! Halldór, Davíð, Geir & Solla stirða hafa nú þegar valdið ÞJÓÐ sinni ÓBÆTANLEGU tjóni - ekkert þeirra hefur beðist afsökunar! Ástæðan er tengist eflaust því að þessir einstaklingar búa í einhverjum "sýndarheimi" - "sjálftökulið" sem setur eigin hagsmuni næstum alltaf framar hagsmunum ÞJÓÐARINNAR.
Eftir að þjóðarskútan sökk á vaktinni hjá Geir & Sollu, þá var þeim auðvitað skipt út, enda var ekki annað í stöðunni. Síðasta ríkisstjórn fer í sögubækurnar fyrir þrennt: "þjóðargjaldþrot - sofandahátt & endalaus ferðalög" - en kannski tekst Sollu að útskýra BETUR fyrir þjóðinni hvernig hún hefur axlað ábyrgð....:). Það var "grasrót Samfylkingarinnar sem neyddi forystusveit flokksins til að HLUSTA" - formaðurinn hafði aldrei opnað fyrir "umræður eða gagnrýni". Ingibjörg á bara að skammast sín, en leikflétta hennar var að "sparka burtu varaformanni sýnum" enda dansaði hann ekki í kringum hana með lofsyrðum, heldur benti henni ÍTREKAÐ á að hún væri því miður SKELFILEGUR formaður sem væri ítrekað að skaða flokkinn! Ég sakna varaformannsins verulega, ég mun ekki grátt fráhvarf Ingibjörgu á neinn hátt! Ég skildi aldrei þessa "bjánalegu foringjadýrkun á henni" - hún stóð sig ömmurlega sem Borgarstjóri "Teror-listans" - hún "stakk af frá því verkefni" - henni var bolað í burt sem formanni nú og "samt tala hún um að halda áfram sem formaður eins og ekkert sé eðilegra" - nei þinn tími er BÚINN...! Ekki meir Geir - ekki meir Ingibjörg. Hafðu vit á því að stíga af LEIKSVIÐI FÁRANLEIKANS, þínar leiksýningar voru ekki upp á marga fiskanna, þín verður svo sannarlega ekki saknað á neinn hátt, nema þá innan einhvers þröngs aðdáandahóp!
kv. Heilbrigð skynsemi
![]() |
Ingibjörg Sólrún ekki að hætta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
-
ak72
-
ace
-
andrigeir
-
annaragna
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
skagstrendingur
-
axelpetur
-
baldurborg
-
baldher
-
baldurkr
-
baldvinj
-
bensig
-
benediktae
-
bergthorolason
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
siggibragi
-
gattin
-
egill
-
jari
-
einarbb
-
einarborgari
-
leifurl
-
sunna2
-
estheranna
-
eyglohardar
-
finni
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gudbjornj
-
elnino
-
bofs
-
hardarson
-
hreinn23
-
gudnym
-
bellaninja
-
neytendatalsmadur
-
hallarut
-
xstrax
-
halldorjonsson
-
hallurmagg
-
sveinnelh
-
haddi9001
-
maeglika
-
hhbe
-
hjorleifurg
-
hlynurjor
-
jensgud
-
johanneliasson
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
askja
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
krisjons
-
kga
-
altice
-
larahanna
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
magnusthor
-
vistarband
-
elvira
-
martasmarta
-
methusalem
-
mixa
-
predikarinn
-
pallvil
-
raggig
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
raksig
-
undirborginni
-
runirokk
-
salvor
-
fullvalda
-
duddi9
-
sigurjonth
-
siggi-hrellir
-
sisi
-
hosmagi
-
stormsker
-
saevarh
-
theodorn
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
tryggvigislason
-
vala
-
valgeirskagfjord
-
villibj
-
au
-
kreppukallinn
-
reykur
-
thjodarsalin
-
aevark
-
isleifur
-
astromix
-
omarragnarsson
-
os
-
kermit
-
tsiglaugsson
-
thorsaari
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjarnijonsson
-
elismar
-
frjalslyndirdemokratar
-
vidhorf
-
tilveran-i-esb
-
jonvalurjensson
-
sigurdurkari
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Finnst þér það?
Sammála þér um ýmislegt, en að Davíð sé góður leiðtogi fyrir Framsókn, er ég ekki viss. Framsókn er ekki að endurnýja hjá sér í fyrsta sinni.
Þeir eru búnir að vera pólitísk hækja í íslensku samfélagi allt of lengi og ég ætla bara rétt að vona að þeir fái langa og góða hvíld frá íslenskri pólitík
Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.2.2009 kl. 13:46
Ég hef "rosalega mikið álit á þessum Sigmundi Davíð", tel hann sé í þessu af hugsjón og ég er sammála honum í fjölda mála..
. En það er auðvitað ekki auðvelt verkefni að reyna að stýra flokki eins og Framsókn. Vandamálið er nefnilega ávalt "flokkseigenda klíkur flokkanna" - aðilar eins og Finnur Ingólfsson stjórna bak við tjöldin - þess vegna get ég ekki kosið Framsókn nú! Ég treysti einfaldlega ekki fólkinu (peningaarmi flokksins) sem vinnur bak við tjöldin. Mér finnst of mikil "siðblinda" í gangi hjá Framsókn gegnum tíðina og ég get ekki séð annað en Óskar Bergsson í Borgarstjórninni sé "holdgervingur siðblindu á hæðsta stigi" - þannig að ég á enga leið með þessum flokki!
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 25.2.2009 kl. 14:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.