1.3.2009 | 16:17
Kominn nýr dagur!
Hér sitt ég heima meðhita & flensu, en ég afþakka með öllu þennan inndæla lækni . Ég skil ekki hvernig þessari "fámennu klíku Ingibjargar" hefur tekist að tala um að þessi DAGUR sé þeirra skærasta stjarna flokksins! Mér leist ekki vel á "Davíðsstjörnuna" og ég frábið að fá enn einn leiðtogann sem er SOFANDI á vaktinni! Dagur var í forsvari fyrir 100 daga "borgarkvartet" og sannaði þar að hann er álíka sofandi þar í sinni vinnu, eins og Þyrnirós. Nú ætlar Þyrnirós (Solla stirða) að selja kjósendum Samfylkingarinnar að Dagur sé væntanlegt formannsefni flokksins og því eigi hann að fá varaformanninn núna! Nei takk. Samfylkingin á nóg að hæfum einstaklingum, þó að Ingibjörg troði ekki þessum DEGI á jötunina, má ég þá frekar biðja um NÓTT.... Í raun skil ég ekki þennan dónaskap sem Ingibjörg sýnir flokknum sínum með því að troða fram alltaf einhverjum vinnum sínum í forystusveit flokksins. Mín persónulega skoðun er að hún hafi nú þegar valdið flokknum "gríðarlegum skaða" og mér sýnist að hún ætli bara að halda áfram á þeirri braut! Hennar stjórnunarhættir líkjast æ meira "Bláskjá (bláa höndin) & Hitler" - hún (þeir) skorast nú ekki undan því að stýra öllu í bál og brand. Bara hún (þau) vita hvaða leið er rétt og það er ekki hægt að koma viti fyrir svona "einræðis leiðtoga" - lestin er lögð af stað - hún er lestastjóri og ég var fljótur að stíga af á fyrsta stað sem lestin stoppaði. Mér fannst það gáfulega ákvörðun...
kv. Heilbrigð skynsemi
Dagur í varaformanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æ... ertu með slæma flensu... láttu þér batna.
Jón Ingi Cæsarsson, 1.3.2009 kl. 16:22
Takk, ég var fljótur að verða mér út um "danska brjóstdropa" og kannski að maður fái sér "gamel dansk" seinna í kvöld! Alltaf frekar leiðinlegt að upplifa veikindi, en það kennir okkur að "meta gæði lífsins betur". Heilsan skiptir öllu, svo vil maður að vinum & fjölskyldu vegni vel, en það er bara ekki að gerast hérlendis. Ég er frekar jákvæður karakter, kærleikurinn er minn vegur & húmor mitt faratæki. Einu skiptin sem maður er ekki jákvæður, er þegar maður hugsar um íslensk stjórnmál, ég hef ekki hugsað um annað í SEX mánuði...! Mér sýnist því stefna í að það þurfi að stækka "geðdeild Landsspítalans" nú þegar ca. 250.000 manns eru að upplifa hversu illa "bankastjórnendur & stjórnmálamenn" hafa brugðist þjóðinni. Talandi um veikindi, ég átti inn kr. 19.000 í sjúkrasjóð VR, og þegar ég tók út þann pening þá kom auðvitað RÍKIÐ og RÆNDI af mér kr. 7.000,- eins og að drekka vatn. Ég hélt þetta væri minn sjóður, en þar sem eru peningar þar er "skattmann mætur á svæðið" og nær að kreista af manni hverju einustu krónu! Þakka góð orð frá þér Jón Ingi, og við skulum einnig biðja áfram fyrir "velferð íslensku þjóðarinnar" og vonandi tekst okkur að búa til "betra samfélag - samfélag bræðarlags & kærleiks".
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 1.3.2009 kl. 16:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.