23.3.2009 | 16:37
Atli stendur vaktina!
Ánægður með að Atli kemur þarna aðeins inn á "ábyrgð endurskoðenda", það er og hefur bara verið "bilun" að skrá "goodwill" þessara banka & annara fyrirtækja upp úr öllu valdi. Þarna erum menn með "bókhaldskúnstir eins og ENRON svikamyllan" afleiðingar þeirra svikamyllu var að Andersen Consulting var látið greiða gríðarlegar sektir fyrir þátt sinn í svikamyllunni og fóru svo á hausinn. ÉG vona innilega að KPMG endurskoðendarfélagið verið látið sætta rannsókn á þætti sýnum og látið sætta ábyrgð og greiða "gríðarlega sektir" til stjórnvalda fyrir sinn þátt í að búa til "lofbóluarð" og einnig sætta ábyrgð fyrir þessar "svikamyllur" sem þeir bjuggu til í kringum fjölda fyrirtækja, oftast með það að markmiðið að "skjóta undan fé frá íslenskum skattaryfirvöldum". Þeirra starfsemi hefur verið til háborinnar skamma og þeir hljóta að verða rannsakaðir í botn.....!
Ég tek heilshugar undir gagnrýn Atli Gíslasonar, þingmaður VG þegar hann segir m.a.: "....að stór hluti arðgreiðslna í bankakerfinu undanfarin ár hefði stafað af því að viðskiptavild var hækkuð í bókhaldi upp í 30-50% af eigin fé. Það er grafalvarlegt og rannsóknarefni," og einnig sagði hann: "
Þannig þeir skapað loftbóluhagnað og í kjölfarið loftbóluarðgreiðslur og loftbólu eigið fé sem þeir fengu síðan lánað út á. Þetta er auðvitað svindilbrask, eins og það var kallað hér í den. Þetta hafa sparisjóðirnir einnig gert og ég bið ríkisstjórnina að hafa það í huga, áður en hún reiðir fram 20% aðstoð við þá af eigin fé árið 2007, að skoða nákvæmlega hvernig eigið fé sparisjóðanna hefur þróast," Gæti ekki verið meira sammála félaga Atla...."
kv. Heilbrigð skynsemi
Loftbóluhagnaður og loftbóluarður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.