24.3.2009 | 10:04
Ekki boðlegt!
Vissulega var Séra Gunnar sýknaður á öllum dómstigum, en frekar augljóst að fjöldi einstaklinga á Selfossi vilja ekki sjá þennan einstakling mæta tilbaka sem þeirra prestur. Það er eitthvað mikið að hjá Þjóðkirkjunni og því kerfi sem hún vinnur eftir þegar "vonlaust er að skipta út prestum sem bæjarfélög hafa hafnað......" Fjöldi presta er gríðarlega vinsælir í sínum heimabyggðum og er það hið besta mál, en svo eru til einstaklingar sem ekki ná neinum hljómgrunn, þá hefði ég haldið að best væri fyrir "prestanna & samfélagið sem þeir starfa í að þeim væri skipt út". Mér finnst núverandi kerfi "arfa vitlaust" en það á reyndar við um flest allt sem Þjóðkirkjan stendur fyrir.... Ég er mjög stoltur að því að tilheyra Fríkirkjunni í Reykjavík, Hjörtur er frábær prestur og söfnuðurinn er góður. Vonandi getum við öll gengið á guðs vegum, við erum jú öll guðs börn....
kv. Heilbrigð skynsemi
Séra Gunnar aftur til starfa 1. maí | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púkinn hefur nú sínar efasemdir um það fólk sem lifir á því að telja öðrum trú um tilvist ósýnilegra súperkalla, en það er annað mál.
Það má hins vegar minna á að enn eru í fullu gildi lög frá 1882, sem heimila fólki að "leysa sóknarbönd" sem svo er kallað þ.e. að kjósa sér annan prest en sóknarprest sinn.
Púkinn, 24.3.2009 kl. 13:51
þetta er þvílík skömm fyrir "þjóðkirkju allra landsmanna" og þá sem eru skráðir í hana!!
halkatla, 24.3.2009 kl. 14:49
Ég vill að fortíð hans verði rannsökuð í þaula og það dregið upp á yfirborðið þegar hann var prestur fyrir vestan fyrir mörgum árum síðan, það mál var þagað í hel, svo mikið veit ég. Þetta er hneyksli og svívirða. Enn og aftur sýknar dómsvaldið geimgaldrakarla og mér er spurn, er hægt að fá réttláta meðferð í dómskerfinu þegar ríkisstarfmaður á hlut að máli ?
Sævar Einarsson, 24.3.2009 kl. 16:24
Það eru nú samt ekki allir á sama máli, vissulega er eitthvað af fólki sem vill ekki fá hann en það er líka til mikið af fólki sem vill fá hann aftur.
Loks er þetta svokallaða réttakerfi okkar að virka! þetta er góður maður og ég óska honum alls hins besta og óska einnig söfnuðinum til hamingju með að fá hann aftur. Þetta er frábær og góður prestur sem illa var farið með en loksins kom hið rétta í ljós.
Birgitta (IP-tala skráð) 24.3.2009 kl. 16:32
Ekki veit ég hver hefur rétt fyrir sér, Birgitta eða Sævarinn, en mér finnst bara kjánalegt að láta einstakling sem fer í gegnum svona mikla "óvild í sinni kirkju" eiga að koma svo tilbaka eins og ekkert hafi í skorist. Það tel ég ekki gott, hvorki fyrir þennan "prest, kirkjuna eða söfnuðinn sem hann þjónar þarna". Þetta er afleidd & bjánaleg lausn í mínum huga. Þeir sem stýra skrifstofu Þjóðkirkjunnar segjast ekkert geta gert, en ég er ekki alveg sammála. Vissulega snúið mál, en þar sem "er vilji þar er ávalt hægt að finna lausn". Það er eins og þeir þorri ekki að gera neytt frekar í málinu.
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 24.3.2009 kl. 16:56
Hér
Guðrún (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 23:22
Þegar ég var sjö ára, bjó ég í vesturbænum þar sem gatan var aðalleiksvæði okkar barnanna. Einn dag gekk að mér ókunnugur maður og ruddi úr sér dónalegum orðum þannig að ég, barnið spýttist skelfingu lostin heim á leið og lét vita af þessum andstyggilega dónakarli. Faðir minn var snar í snúningum og elti kauða niður í bæ þar sem hann gat nálgast lögregluna ( löngu fyrir tíma gsm ) og sagt til hans. Kom þá í ljós að dónakarlinn, svokallaði, var ofan af Akranesi og var karl bara sendur aftur á sínar heimaslóðir þar sem allir þekktu til hans, vissu að hann var dónakarl og vöruðust hann. Ekki veit ég til að meira hafi verið gert úr þessu máli. Ung stúlka fór ég svo til Bolungarvíkur og viti menn, þar var þessi líka dásamlega yndislegi prestur. Aldrei gerði hann mér neitt nema að vera sérstaklega ´elskulegur´enda hélt ég mig til hlés þegar hann var annars vegar. Og það var vegna þess að eitt af því fyrsta sem jafnöldrur mínar , unglingsstúlkurnar gerðu var að vara mig við honum. Í litlum bæjum er margt sem spyrst fljótt út og hvort þetta var rætt hjá fullorðna fólkinu veit ég ekki en viðvörunarkerfið hjá unglingsstúlkunum var virkt. Í þá daga var ´ekki til´ barnaníðingur, heldur dónakarl. Samfélagið var lítið og boðin bárust fljótt en þau voru þessi, passaðu þig á prestinum. Ennþá er þessi maður með þetta orðspor og ég spyr ,,,, hvernig skildi standa á því 30 árum seinna?
Guðrún (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 23:49
Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar telur, með hliðsjón af starfsreglum sambandsins og því sem fram hefur komið í dómsgögnum í máli séra Gunnars Björnssonar, að séra Gunnar eigi ekki að taka til starfa að nýju við Selfosskirkju. „Okkur þykir ljóst að sr. Gunnar Björnsson hafi brugðist trausti ungmenna og sóknarbarna sinna og sýnt alvarleg afglöp í starfi sínu og teljum að hann eigi ekki að snúa aftur til starfa. Sú ákvörðun grefur undan uppbyggingu æskulýðsstarfs á Selfossi og vegur að æskulýðsstarfi í kirkjunni allri.“ Alveg sammála, eins og talað frá mínu hjarta, og ég ítreka bara að mér finnst enn og aftur vinnubrögð Þjóðkirkjunnar til "háborinnar skammar..."
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 09:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.