25.3.2009 | 12:27
Valdníðsla - ekkert annað!
Ég mann þann tíma að fjöldi fólks gekk í Framsókn til að fá "góð störf hjá hinu opinbera" og það gekk alltaf eftir, nægir að líta á hver stýrir t.d. nú Orkuveitu Reykjavíkur... En nú eru nýir tímar, nú á að "berja á öllum sem styðja Framsókn..". Helvíti finnst mér þetta léleg & ósmekkleg vinnubrögð. Ég tek heilshugar undir þá gagnrýni sem set er fram á Gylfa hér fyrir neðan: "Alþýðusamband Íslands á að vera brjóstvörn fyrir mannréttindi félagsmanna sinna og ganga fram fyrir skjöldu í því að tryggja rétt þeirra til að taka þátt í pólitísku starfi í landinu.....Með þessari ákvörðun er ASÍ að sýna af sér dæmalausa pólitíska misbeitingu valds. Fordæmi ASÍ færir jafnframt atvinnurekendum um allt land tækifæri til að segja upp fólki einungis fyrir þá ástæðu að taka þátt í pólitísku starfi. Það er löng hefð fyrir því að forystumenn og starfsfólk verkalýðshreyfingarinnar taki þátt í stjórnmálum og taki sæti á lista. Í 6. sæti á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi er t.d. yfirlögfræðingur ASÍ í launalausu leyfi.
Forseti ASÍ Gylfi Arnbjörnsson er áberandi áhrifamaður innan Samfylkingarinnar sem var jafnvel orðaður við formennsku í þeim flokki á tímabili. Þar heggur sá er hlífa skyldi," að því er segir í tilkynningu." Algjörlega sammála þessari gagnrýni á Gylfa, þessi "vald hroki hans" gengur bara ekki upp! Gylfi hefur ítrekað sýnt að hann veldur ekki starfi sýnu, hann var í vasanum hjá Sollu stirðu og lét alltaf hagsmuni Samfylkingarinnar stýra ASÍ, nægir þar að nefna t.d. "ofuráhersla á upptöku Evru" - slík krafa er krafa um að við gögnum inn í EB og þá er t.d. landbúnaði okkar rústir einnar! Ég hélt að ASÍ ætti að vera að vinna í því að koma fram með "raunhæfar lausnir" en mér hefur mistekist að sjá eitthvað gáfulegt koma frá Gylfa síðustu 5 árin eða svo...
Mér finnst hann í raun ávalt spila með vitlausu liði, þ.e.a.s. hagsmunir launafólks gleymast en hagsmunir "flokksins hans & fyrirtækja" eru alltaf set í fyrsta sæti. Er þetta rétt forgangröðun hjá forseta ASÍ? Nei segi ég, ég vil skipta út þessum mann, áður en hann veldur ennþá meira tjóni með "sofandahætti sýnum & skelfilegum vinnubrögðum". ÉG vona innilega að Vigdís Hauksdóttir stefni ASÍ - svo vona ég að Gylfi fari sem fyrst og Ingibjörg eða einhvern annar hæfari taki við hans starfi. Þjóðarskútan strandaði með "Geir & Sollu & Gylfa upp í brú...". Hvað þarf meira að gerast til að launafólk fái nýjan forseta hjá ASÍ??
kv. Heilbrigð skynsemi
Til baka
Fordæma uppsögn Vigdísar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samfylkingin er spilltasti flokkur landsins með Ólaf R í fararbroddi fylkingar.
Sigurbjörg Jónsdóttir (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 12:47
ASÍ-forystan er miklu spilltari en sjálfstæðisflokkurinn ...og er þá langt til jafnað!
corvus corax, 25.3.2009 kl. 13:00
Kæra Sigurbjörg Samfylking er í raun bara "lýðskrum" - endarlaust "blaður & blaður" lítið um lausnir nema endarlaust bent bara á eina leið EB! Ekkert annað í boði þess flokks, nema ef vera skildi "spilling" en eins og félagi corvus corax bendir á þá er X-S hugsanlega spilltari en RÁNFUGLINN. Mín persónulega skoðun er að ALLIR þessir flokkar eru því miður "gjörspiltir" - sjaldan verið að velja hæfasta fólkið í landinu í rétt störf og því hlaut að fara illa fyrir okkur sem þjóð...
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.