15.4.2009 | 12:35
Skera verður niður!
Vissir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru sér & flokknum endarlaust til skammar! Í mbl má lesa eftirfarandi: "Sigurður Kári sagði í umræðu um störf þingsins, að Vinstri grænir væru nú að sýna sitt rétta andlit í kosningabaráttunni og vísaði til þess, að varaformaður flokksins hefði á borgarafundi í Reykjavík í gærkvöldi boðað að bæði ætti að lækka laun opinberra starfsmanna og jafnframt að hækka skatta." Eftir 18 ára stjórnarsetu RÁNFUGLSINS situr vinstri stjórn uppi með "samfélag í rúst", gjaldþrota samfélag þar sem "ríkisútgjöld bara þennjast stjórnlaust út" - samt á það að vera stefna XD að skera niður slík útgjöld...... Aldrei neytt að marka XD, þ.e.a.s. þeir fyglja ekki sínum flottu stefnumálum og eru mjög ótrúverðugir. Síðan kemur í ljós að XD hefur "viljandi" selt sál sýna auðmönnum og því fór sem fór fyrir þjóðarskútunni. Þegar maður tekur við "gjaldþrota þjóðarbúi" þá verður að skera niður útgjöld, og launakostnaður er gríðarlegur kostnaður hjá hinu opinbera. Réttast væri að lækka laun allra opinbera starfsmanna sem eru með laun yfir 650.000 niður um 30%, sérstaklega hjá "sjálftökuliðinu" - þá á ég við alþingismenn, sendiherra og fjölda starfsmanna sem eru yfirborgaðir í dag! Ég frábið mér að "Hrói Höttur komist aftur í þá stöðu að stýra þjóðarskútunni" - þjóðin vil gefa ykkur 18 ára frí....
Álfheiður Ingadóttir, þingmaður VG, sagði að það væri stefna flokksins, að fara blandaða leið til að stoppa í gatið sem Sjálfstæðisflokkurinn hefði skilið eftir á fjárlögum ríkisins. Bæði þyrfti að hækka skatta og skera niður. Það er AUGLJÓST að þá leið verður að fara, af hverju má t.d. Davíð Oddsson ekki borga háttekjuskatt? Má ekki ná pening af honum upp í það TJÓN sem hann hefur valdið þjóðinni?? Það er til í samfélaginu ca. 20% af fólki sem vel getur borgað hátekjuskatt þó svo að RÁNFUGLINN reyni ávalt að koma í veg fyrir slíkt. Ég hélt að RÁNFUGLINN hefði valdið þjóðinni nógum skaða í bili. Maður afþakkar alla ráðgjöf frá þeim, þeir hafa gert nógan skaða og mega alveg fá 18 ára frí. Það verður ekki auðvelt að endurreisa samfélag sem XD & XB & XS hafa rústað, en með því að VIRKJA okkar hæfasta fólk eins og Ástþór (Ófriður) benti á, þá eru okkur allir vegir færir. There is always HOPE...., mín von er að þessi arfalélega vinstri stjórn fari að hlusta á raddir þjóðarinnar er kemur að lausnum - af hverju má ekki vinna með Hagsmunarsamtökum heimilina? Ég KREFST þess að ríkistjórnin vakni til lífs og fara að setja hagsmuni "einstaklinga & fjölskyldna" í fyrsta sæti STRAX...
Tekist á um skattahækkanir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég legg til að þingmönnum verði fækkað um þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Þá er hægt að ræða þau mál sem skipta máli fyrir þjóðfélagið.
Marinó G. Njálsson, 15.4.2009 kl. 13:06
Auðvitað þarf að skera niður þetta drasl, bæði þingmenn, sendiráð og svo þarf að auka tekjur með atvinnusköpun á fyrirtækjum sem skila arði og ekkert að því að ná smá hátekjuskatti af Finni Ingólfssyni & Davíð Oddssyni....
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 13:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.