17.4.2009 | 14:45
Góðar fréttir..!
Jólin komin með hækkandi sól & FRIÐUR ríkir loks í landinu.... Þeir sem ætla að skila auðu ættu að íhuga vandlega að veita jólasveinninum okkar brautargengi - gefum sjálfum okkur óvæntan glaðning. Án alls gríns, þá getur maður ekki annað en samglaðst stuðningsmönnum ÓFRIÐS..! Mikilvægt að rödd hans hljómi og það væri þjóðargæfa ef okkur tekst að virkja menn eins og hann til góðra verka. Allt hægt ef viljinn er fyrir hendi. En sem "borgari" í þessu landi þá ætla ég að veita í þessum kosningum Borgarahreyfingunni minn stuðning - þjóðin þarf ferska vinda í stað spillingar sem teygt hefur sig inn í stjórnmál (VG þó undanskilið). Þegar VG bauð fram í fyrsta sinn þá veit ég þeim með ánægju brautargengi, nú er komið að því að veita Borgarhreyfingunni & þjóðinni brautargengi.... Á næsta ári mun ég svo gera upp á milli "VG eða Framsókn", en það er sú draumastjórn sem landið þarf, við þurfum að koma XS í gott frí - þeirra skipstjórar voru upp í brú þjóðarskútunnar sofandi og því get ég engan veginn kosið þann flokk.... Ránfuglinn klikkar ekki á sinni "hagsmunar gæslu" - flokkurinn náði að berja meirihluta Alþingis í svaðið með málþófi & sigra þannig ÞJÓÐINA. Þessi flokkur kan ekki að skammast sýn, því miður...!
Ég vísa á góða blogg færslu "miðbæjar íhaldssins" sem mun eins og ég ekki geta réttlæt það að kjósa flokk sem jafn blygðunarlaust berst fyrir "hagsmunum fára útvaldra aðila"& gegn þjóðarhagsmunum jafn "grímulaust" - mér er gróflega misboðið - RÁNFUGLINN verður að STOPPA..! Hvað þarf að gerast til að flokksmenn átta sig á því að LÍÚ, SA & Herforingjaráð verzlunarmanna er í raun búnir að hertaka flokkinn! Kæru félagar i XD sýnið smá mótþróa - reynið að koma flokknum aftur á rétta braut.., ykkar & þjóðarinnar vegna. Maður finnur til með því frábæra fólki sem er að finna innan flokksins.
kv. Heilbrigð skynsemi
Framboð P-lista úrskurðað gilt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er komið að því
að íslendingar vakni
úr vondum draumi
mjög vondum draumi
Það er komin tíma til að trúa á betri tíma ekki blekkingar
þá er bara hægt að velja 2 flokka til að hreinsa samviskuna
ÞEIR ERU
X - P
X - O
Þessir tveir flokkar koma ferskir og sterkir inná þing
við þurfum flott fólk sem þorir að gera hlutina ::::::::
Zippo (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 21:43
Rétt Zippo, við þurfum fólk sem þorir, getur & er heiðarlegt, látu mig vita ef þú einhvern tímann rekst á slíkan einstakling hérlendis.... Í þessum kosningum mun XO njóta góðs af mínu atkvæði og ég er í þeim hópi fólks sem gleðst yfir nýjum framboðum. Þúsundir manna sem ávalt hafa skilað auðu, nú hafa þeir val um eitthvað nýtt - svo verður bara að koma í ljós hvort þúsundir manna munu áfram skila auðu og lýsa þannig "vantrú sinni á allt þetta stjórnmáladrasl...."
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 17.4.2009 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.