29.4.2009 | 12:08
Um 75% lána slæm!
Í MBL les maður: "Tæplega 40 prósent af eignum nýju bankanna þriggja voru flokkuð sem slæm lán í minnisblaði ráðgjafarfyrirtækisins Oliver Wyman frá því í janúar. Lán fyrirtækja eru skilgreind sem slæm ef þau hafa verið lengur en 90 daga í vanskilum."
Mín skoðun er að yfir 75% af lánum bankanna séu SLÆM, þá á ég við að þegar ca. 5-15.000 einstaklingar (fjölskyldur) hætta að greiða af sínum lánum, þá sitja bankarnir upp með þeirra eignir (bíla & hús), eignir sem bankinn nær ekki að koma í verð á skömmum tíma. Einnig frekar líklegt að þessar eignir (bílar & hús) muni bara lækka & lækka, enginn hækkun fyrirsjáanleg á þessu. Hefur íslenska bankakerfið "burði" til að standa af sér það áfall þegar ca. 5-15.000 einstaklingar hætta að greiða af okurlánum sínum??? Svarið liggur í augum uppi, það er NEI...! Síðan má heldur ekki gleyma því að fjöldi aðila, erlendra og innlendra stendur í málaferlum við bankanna & ríkissjóð í tengslum við þann "blekkinga- & lygavefi sem bankarnir komu upp" - augljóst að bankarnir stóðu ítrekað fyrir VÖRUSVIKUM. Ég er ekki bjartsýn á framhaldið, og núverandi ríkisstjórn gerir allt til að halda sannleikanum frá þjóðinni. Enn og aftur er SAMSPILLINGIN að "ljúga & blekkja þjóð sína", þetta ævintýri á ekki eftir að enda vel. Samfélagið vil LAUSNIR, það er eitthvað sem VG & Samfylkingin bjóða ekki upp á - því getur dæmið ekki farið vel. Þjóðar ógæfa hversu lélega & spilta stjórnmálamenn við eigum....
kv. Heilbrigð skynsemi
![]() |
Um 40 prósent lána slæm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
-
ak72
-
ace
-
andrigeir
-
annaragna
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
skagstrendingur
-
axelpetur
-
baldurborg
-
baldher
-
baldurkr
-
baldvinj
-
bensig
-
benediktae
-
bergthorolason
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
siggibragi
-
gattin
-
egill
-
jari
-
einarbb
-
einarborgari
-
leifurl
-
sunna2
-
estheranna
-
eyglohardar
-
finni
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gudbjornj
-
elnino
-
bofs
-
hardarson
-
hreinn23
-
gudnym
-
bellaninja
-
neytendatalsmadur
-
hallarut
-
xstrax
-
halldorjonsson
-
hallurmagg
-
sveinnelh
-
haddi9001
-
maeglika
-
hhbe
-
hjorleifurg
-
hlynurjor
-
jensgud
-
johanneliasson
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
askja
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
krisjons
-
kga
-
altice
-
larahanna
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
magnusthor
-
vistarband
-
elvira
-
martasmarta
-
methusalem
-
mixa
-
predikarinn
-
pallvil
-
raggig
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
raksig
-
undirborginni
-
runirokk
-
salvor
-
fullvalda
-
duddi9
-
sigurjonth
-
siggi-hrellir
-
sisi
-
hosmagi
-
stormsker
-
saevarh
-
theodorn
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
tryggvigislason
-
vala
-
valgeirskagfjord
-
villibj
-
au
-
kreppukallinn
-
reykur
-
thjodarsalin
-
aevark
-
isleifur
-
astromix
-
omarragnarsson
-
os
-
kermit
-
tsiglaugsson
-
thorsaari
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjarnijonsson
-
elismar
-
frjalslyndirdemokratar
-
vidhorf
-
tilveran-i-esb
-
jonvalurjensson
-
sigurdurkari
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.