6.5.2009 | 00:31
Heimsmeistarar í blekkingum!
Í MBL les maður eftir farandi: "Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's segir, að 17 stór evrópsk fyrirtæki hafi á síðasta ári ekki getað staðið við skuldbindingar um að greiða 44 milljarða evra af skuldabréfum eða lánum. Meðal þessara fyrirtækja eru íslensku bankarnir þrír sem bera ábyrgð á stórum hluta þessara vanskila. Alls lentu 10 evrópskir bankar í vanskilum, samtals að upphæð 38 milljarða evra. Íslensku bankarnir þrír, Glitnir, Kaupþing og Landsbankinn báru ábyrgð á um það bil 90% af þeirri upphæð."
Ímynd landsins út á við hjá erlendum lánadrottnum "er & verður í langan tíma sú" að íslendingar séu NÍGERÍA NORÐURSINS .... Við erum HEIMSMEISTARAR í "lygum, svikum & blekkingum..
." Það var BLÁSKJÁR & RÁNFUGLINN, í góðri samvinnu við Framsókn sem gáfu "fjárglæframönnum frítt spill" - þeir fengu afhent þjóðargullið á silfurfati - fyrst fengu þeir KVÓTANN en þeir vildu auðvitað meira og þá var farið út í það að GEFA þeim bankanna....
. Svikamyllur & leikrit þau sem Framsókn & Ránfuglinn setu upp í tengslum við þessars sölur voru "óborganlegar" í orðsins fylstu merkingu! Finnur Ingólfsson (Mikki refur) var svo snjall & kræfur að KREFJAST þess að VÍS yrði fært frá Landsbankanum yfir til S-hópsins. Þegar Mikki refur & hans skítapakk var spurt um verðmiða á gripinn, þá setu þeir fram hugmynd um 4-6 milljarða, en innan árs höfðu þeir selt sama grip á 26 milljarða. Þessir "siðblindu stjórnmála- & athafnamenn hlógu sig máttlausa....
." En svona gerðust viðskiptin á eyrin, í einhverju SPILTASTA landi Evrópu, þó svo okkur tækist ávalt að svara spurningunni um spillingu neytandi þegar erlendir aðilar stóðu fyrir könnun.
Bretar sem fyrrum nýlenduherrar & hriðjuverkamenn, voru fljótir að átta sig á því að setja varð "hryðjuverkalög á Landsbankann" - íslensk stjórnvöld hefðu átt að gera það strax í byrjun 2007 þegar "IceSLAVE svikamyllan fór í gang....." Ég kemst alltaf í frábært skap þegar ég heyri orðin: "Can yOu believe it - THEY are not going to pay" - eflaust fylgdi með í huganum eftirfarandi hugsun: "those icelandic mother F**ker´s!" Þökk sé spiltum & heimskum íslenskum stjórnvöldum & 50 útrásar skúrkum þá er ímynd & traust landsins á erlendri grund komið á öskuhauganna...
. Erfitt verður að verðleggja það TJÓN. Ég vona innilega að þessir "alheimsníðingar" sem stóðu fyrir þessum blekkingarleikjum verði bannað um "aldur & ævi að stunda viðskipti í Evrópu", þeir geta flutt til Nígeríu eða Sómalíu og stundað sýnar svikamyllur í góðri samvinnu við heimamenn þar. Farið hefur FÉ betra....
. Að lokum vil ég biðja alla mína erlendu vinni (þá báða..
) innilega afsökunnar á FRAMFERÐI & brenglaðri hegðun þessum ruslarlýð sem fór um á erlendum lánamörkuðum og skildu eftir sig "slóð eyðileggingar - alstaðar sviðin jörð eftir þá" - skömm þeirra er ævarandi - skítapakk, allir sem einn....!
kv. Heilbrigð skynsemi
![]() |
Metvanskil í Evrópu í fyrra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
-
ak72
-
ace
-
andrigeir
-
annaragna
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
skagstrendingur
-
axelpetur
-
baldurborg
-
baldher
-
baldurkr
-
baldvinj
-
bensig
-
benediktae
-
bergthorolason
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
siggibragi
-
gattin
-
egill
-
jari
-
einarbb
-
einarborgari
-
leifurl
-
sunna2
-
estheranna
-
eyglohardar
-
finni
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gudbjornj
-
elnino
-
bofs
-
hardarson
-
hreinn23
-
gudnym
-
bellaninja
-
neytendatalsmadur
-
hallarut
-
xstrax
-
halldorjonsson
-
hallurmagg
-
sveinnelh
-
haddi9001
-
maeglika
-
hhbe
-
hjorleifurg
-
hlynurjor
-
jensgud
-
johanneliasson
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
askja
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
krisjons
-
kga
-
altice
-
larahanna
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
magnusthor
-
vistarband
-
elvira
-
martasmarta
-
methusalem
-
mixa
-
predikarinn
-
pallvil
-
raggig
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
raksig
-
undirborginni
-
runirokk
-
salvor
-
fullvalda
-
duddi9
-
sigurjonth
-
siggi-hrellir
-
sisi
-
hosmagi
-
stormsker
-
saevarh
-
theodorn
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
tryggvigislason
-
vala
-
valgeirskagfjord
-
villibj
-
au
-
kreppukallinn
-
reykur
-
thjodarsalin
-
aevark
-
isleifur
-
astromix
-
omarragnarsson
-
os
-
kermit
-
tsiglaugsson
-
thorsaari
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjarnijonsson
-
elismar
-
frjalslyndirdemokratar
-
vidhorf
-
tilveran-i-esb
-
jonvalurjensson
-
sigurdurkari
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.