19.10.2009 | 00:06
Mega klúður - ekki tær snild...!
Það var þjóðar ógæfa að alþingi skyldi láta Samspillinguna leika á sig með "lýðskrumi & blekkingum þegar verið var að ræða IceSLAVE lausn" - þá talaði ég ávalt fyrir sjónarmiði Ögmundar að eina eðlilega & gáfulega lausnin í þessu máli hefði verið ef alþingi hefði hafnað þeim skelfilega lélega & stórhættulega samningi sem félagi Svavar Gestsson kom heim með 63-0, það voru skýr skilaboð sem ekki var hægt að misskilja. En Steinfreður & Össur töluðu um að viðkomandi samningur væri "alveg meiriháttar í raun tær snild" og sama sagði kór þingmanna XS þó þau ættu eftir að lesa samninginn...! Þjóðar ógæfa hversu lélega & heimska þingmenn við sitjum uppi með. Nú liggur á borðinu allt annar samningur sem á að troða ofan í þjóðina - ég held að 60-70% af þjóðinni finnist þessi vinnubrögð "óviðunandi í alla staði hjá núverandi & fyrrverandi ríkisstjórn" - á meðan Samspillingin er upp í brú á þjóðarskútunni þá verður boðið upp á "...helvítis fokking fokk..!" -
Jóhanna veldur ekki starfi Forsetisráðherra og henni tókst að hrekja í burtu eina ráðherrann sem vildi ná sátt við þjóðina & stjórnarandstöðuna í þessu máli - hvað gerðist þá? Jú rétt "man over board" en þjóðarskútan TITANIC siglir áfram á fullri ferð í átt að EB - sá aðgöngu miði er svo sannarlega "óborganlegur ísjaki...." Samspillingin hlýtur að komast í heimsmetabók Guiness, fyrst tókst þeim að stranda þjóðarskútunni en nú sigla þeir okkur á EB ísjakann. Ögmundur var í útsýnisturni Titanic og öskraði ávalt "Ice ahead - watch out for that ICE..!" Hvernig brást skipstjórinn við? Jú hún fjarlægði Ögmund og seti staurblindan Helga Hjörval upp í útsýnis turninn...! Helgi tilkynnir stoltur: "Everything loooooooooks gooooooooood from UP here...! Þingflokkur XS er eflaust skýjum ofar, því við stefnum hraðbyr inn í EB, en svo BANG - þjóðarskútan lendir á þessum ísjaka og þá kemur í ljós að "Icesave er ekki save & samfélag okkar (Titanic þjóðarskútan) sekur í skuldahaf vaxta Iceslave dæmisins..!" Þegar í björgunar bátanna er komið, örfáir spiltir aðilar sem eru innmúraðir í réttu FL-okkanna komast í fyrstu björgunarbátanna og þá segir Heilaga Jóhanna: "Ég sagði að minn tími myndi koma....! Því miður lá það fyrir þjóðinni að upplífa þá skelfilegu tíma - þegar gagnlaus ríkisstjórn sló SKJALDBORG um hagsmuni UK & Hollands. Ég gef mér að ennþá heyrist út úr þingherbergi XS: "Þið eruð ekki þjóðin" og svo heyrist eflaust oft frá félaga Sigmundi: "Hver faldi flöskuna mína ...???" Alveg skelfilega lélegir þingmenn sem land & þjóð situr uppi með. Við mótmælum öll, það er nefnileg vitlaust gefið í þessu Icesave dæmi...lol.....!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Óviðunandi niðurstaða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Við borgum ekki skuldir óreiðumanna , við tryggjum allar innistæður guð blessi Ísland,,,,,,,,,
Sigurður Helgason, 19.10.2009 kl. 00:29
Af lítilli alvöru ræðir þú alvarlega hluti.
Héðinn Björnsson, 19.10.2009 kl. 08:45
Kæri Héðinn, síðustu 8 mánuði hefur fjöldi fólks reynt að koma frábærum hugmyndum á framfæri við þessa ríkisstjórn án þess að það virki. Þegar maður horfir ítrekað upp á skelfilega heimskuleg vinnubrögð, þá verður maður bara að gera grín af þeim fábjánum sem nú stýra þjóðarskútunni. Þú mátt velja aðra leið, það er þitt val...! Mér finnst húmor koma skilaboðunum betur til leiðar.
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 19.10.2009 kl. 08:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.