8.11.2009 | 00:44
Ótrúleg fantabrögð..!
Við erum nokkrir knattspyrnudómarar sem erum búnir að brosa þó nokkuð mikið af þessu myndbandi..... Viðkomandi stúlka er vægast sagt "grófur & arfa lélegur varnamaður" - varnamaður sem getur ekki hamið skap sitt og lætur finna fyrir sér eins og Vinnie Jones gerði þegar hann var upp á sitt besta. Frekar líklegt að hún hafi hugsanlega lesið bók Vinnie tengt "fólskulegum brotum ." Þessi brussa á auðvitað ekkert heima inn á fótboltavelli frekar en svo margir aðrir grófir knattspyrnumenn. Brot hennar eru ruddalega fyndinn, nema maður verði fyrir þeim...lol...! Hún hefði fengið "nokkrum sinnum rautt hjá Jakobi dómara" en ég hefði einnig spjaldað ljóshærða framherja hins liðsins, sú stúlka er ekki saklaus fórnarlamb..! Í þessu stutta myndbroti sér maður hana gefa varnarmanninum LÚMSKT og FAST olbogaskot, slíkt brot er ávalt gult spjald, dómarareglur segja beint rautt fyrir slíkt. Svo fannst mér einnig athyglisverð brotin hjá þessum dökkhærða framherja, en mér sýnist hún "grípa fast í átt að klofi stúilkunnar...lol.......", reyndar er kvennafótbolti frekar vinsæl íþrótt hjá lesbíum, en það þýðir ekki að ALLAR af þeim hafi gaman af því að fá "hönd GUÐS" upp í raufina á sér! Það hefði verið gaman að sjá allt myndbandið, en þessi varnarkona missti sig svo sannarlega í leiknum og fór á kostum, í neikvæðri merkingu þess orð..!
Reyndar myndi þessi stúlka sóma sér vel sem leikmaður knattspyrnuliðsins Afríka, en nokkrir leikmenn Afríku hafa ítrekað framið mun grófari ofbeldisbrot á leikvellinum, en þessi stúlka...! KlámSamband Íslands (KSÍ) þarf næstum því að neyða íslenska dómara til að dæma leiki hjá Afríku, því slagsmál & gróf brot er regla frekar en undantekning hjá því liði. Leikmenn & dómarar eru oft í stórhættu inn á leikvellinum þegar Afríka spilar leiki hérlendis...lol...! Dómarinn sem dæmdi þennan kvennaleik þarf auðvitað að fá tíma hjá "augnlækni" við fyrsta tækifæri, ótrúlegt afrek hjá honum að gefa ekki rautt fyrir eitthvert af þeim fjölmörgu fantabrögðum sem varnamaðurinn töfraði fram = Áfram FRAM...!
Kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Grófasta fótboltakona í heimi? (myndband) | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef lengi haldið því fram að stelpurnar séu miklu grimmari en við strákarnir. Þær eru þó að sjálfsögðu ómissandi og miklu fallegri en við. Það er ótrúlegt að þessi skvísa skuli hafa komist upp með þessi fantabrögð nánast óátalið. Mér væri ekki vel við að mæta henni á fáförnum vegi.
Sigurður Sveinsson, 8.11.2009 kl. 07:51
Elizabeth er bara flottur leikmaður.
Sem á kannski nokkur Zinedine Zidane augnablikk.
þið væruð ekki svona dómhörð ef hún væri varnamaður Íslands.
Karlar eru bara hræddir við svona stelpur.
Hannes (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 08:22
Mikið er ég ósammála ykkur. Mér finnst hún ekki gróf þegar hún er að svara fyrir sig í flestum tilvikum. Það sést mjög vel á myndbandinu að höggið á brjóstið er sárt og þegar daman er að reyna að komast í klofið á henni þá finnst mér það ekki óeðlileg viðbrögð að svara fyrir sig. Og það sem meira er, mér finnst hún vera að reyna að komast í boltan en er klaufaleg í því en ég get ekki séð nein vísvitandi brot nema þegar hún er að svara fyrir sig.
Þórður (IP-tala skráð) 8.11.2009 kl. 09:12
Kæri Þórður, rétt hjá þér að í 2 af 3 ljótum brotum er þessi stúlka bara að svara fyrir sig, reyndar á mjög grófan & ólöglegan hátt. Þess vegna nefndi ég að þeir sem ætla að dæma hann burt úr boltanum, ættu að sjá sóma sinn í að skoða myndband af öllum leiknum, þar kemur eflaust fram að viðkomandi sóknarmenn gengu ítrekað í skrokinn á henni og ögruðu henni. Reyndar er hún grófur og arfa lélegur varnmaður, skaphundur sem auðvelt virðist að æsa upp. Mér finnst að þeir sem æstu hana upp eigi einnig að fá leikbönn, en því miður munu þeir sleppa. Dómarinn á að finna sér eitthvað annað hobbý, hann veldur því ekki að dæma....lol....!
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 8.11.2009 kl. 13:20
Af hverju er hún drusla???
jonas (IP-tala skráð) 9.11.2009 kl. 04:33
Kæri Jónas, réttar hefði verið hjá mér að nota orðið "brussa..lol..!" En það að rífa konur niður á hárinu er hegðun sem erfitt er að nafngreina.
Jakob Þór Haraldsson, 9.11.2009 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.