16.3.2009 | 07:48
Draugahverfin..!
Hér neyðist maður til að ræða um þá aðila sem brugðust "einstaklingum & samfélaginu", þ.e.a.s. aðila sem fáir hafa rætt um, þá er ég að tala um "fasteignasölur & sveitarfélög". Það eru allir sammála um að við eigum "lélega viðskiptamenn & ömurlega bankastjóra" sem hafa klúðrað málu "big time í samvinnu við vonlausa stjórnmálamenn...." En sem komið er hafa "endurskoðendaskrifstofurnar sloppið við þá gagnrýni sem snýr að þeim, ótrúlegt en satt - þeirra ábyrgð verður tekin fyrir síðar! En þá er komið að umfjöllun um hvaða aðilar "bera ábyrgð" á byggingu á þessum "draugahverfum." Í mínum huga stóðu "sveitarfélög fyrir geðbilaðri verðstefnu er kom að því að verðleggja lóðir" - hver kaupir lóð á 14 milljónir??? Algjörg bilun, þarna eru sveitarfélögin að draga íbúa sýna á "asnaeyrunum...."
Þetta tókst þeim með góðri hjálp frá "fasteignasölum" en þeir aðilar "brugðust algjörlega í starfi sýnu". Sölumenn fasteignasölunnar eru felst allir á % launum, sem þýðir einfaldlega að það er hagur "þeirra að spila upp verðið" - alveg eins og það var hagur eiganda bankanna og annara fyrirtækja að "spila upp verð sinna fyrirtækja". Sveitarfélögin tóku þátt í þessum leik "brugðust íbúum sínum algjörlega", "fasteignasalarnir bregðast reyndar ávalt kúnnum sínum", bankarnir lánuðu og lánuðu til byggingafyrirtækja & einstaklinga, þó augljóst væri að "fasteigna bólan gæti ekki gengið upp" - bönkunum var allan tímann sama um það, þá ætluðu þeir bara að koma og hirða lóðir & íbúðir af fólkinu. Siðan gerist það bara að þegar ALLIR (fyrirtæki, bankar & sveitarfélög) eru á fullu í að búa til "svikabólu" þá hlýtur að fara illa..... Hver var að hugsa um "VELFERÐ FJÖLSKYLDANNA??" Stjórnvöld voru ekki að því, verkalýðsfélögin voru ekki að því, sveitarfélögin voru ekki að því, bankarnir voru ekki að því, fasteignasölur voru ekki að því og byggingarfélög voru ekki að því. Í ljós er að koma sú sorglega staðreynd að Ísland hefur ALDREI verið FJÖLSKYLDUVÆNT samfélag - í raun eru allir að átta sig á því að þeir sem eiga að hugsa um okkar VELFERÐ er & hafa alltaf BRUGIÐST fólkinu í landinu.... Nú skilur fólk hugsanlega af hverju ég kalla landið okkar "Djöflaeyju" - hér er fábjánasamfélag þar sem siðblindir skíthælar hafa fengið að leika lausum hala í ca. 18 ár - takk sé RÁNFUGLINUM og hugmyndafræði Hannesar Hólmsteins "blint frelsi" - "greed is goooooood". Er ekki kominn tími á "smá heilbrigða skynsemi, það hefði ég haldið...?"
kv. Heilbrigð skynsemi
Heilu hverfin standa auð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
- ak72
- ace
- andrigeir
- annaragna
- arikuld
- arnthorhelgason
- axelaxelsson
- skagstrendingur
- axelpetur
- baldurborg
- baldher
- baldurkr
- baldvinj
- bensig
- benediktae
- bergthorolason
- birgitta
- bjarnihardar
- dullur
- bjarnimax
- siggibragi
- gattin
- egill
- jari
- einarbb
- einarborgari
- leifurl
- sunna2
- estheranna
- eyglohardar
- finni
- fhg
- gesturgudjonsson
- gudbjornj
- elnino
- bofs
- hardarson
- hreinn23
- gudnym
- bellaninja
- neytendatalsmadur
- hallarut
- xstrax
- halldorjonsson
- hallurmagg
- sveinnelh
- haddi9001
- maeglika
- hhbe
- hjorleifurg
- hlynurjor
- jensgud
- johanneliasson
- islandsfengur
- jonsullenberger
- jonl
- jonmagnusson
- jonlindal
- jonsnae
- prakkarinn
- askja
- kolbrunerin
- krist
- kristinn-karl
- kristinnp
- krisjons
- kga
- altice
- larahanna
- ludvikludviksson
- lydurarnason
- magnusthor
- vistarband
- elvira
- martasmarta
- methusalem
- mixa
- predikarinn
- pallvil
- raggig
- ragnar73
- ragnheidurrikhardsdottir
- raksig
- undirborginni
- runirokk
- salvor
- fullvalda
- duddi9
- sigurjonth
- siggi-hrellir
- sisi
- hosmagi
- stormsker
- saevarh
- theodorn
- toro
- tryggvigunnarhansen
- tryggvigislason
- vala
- valgeirskagfjord
- villibj
- au
- kreppukallinn
- reykur
- thjodarsalin
- aevark
- isleifur
- astromix
- omarragnarsson
- os
- kermit
- tsiglaugsson
- thorsaari
- icekeiko
- thorhallurheimisson
- tbs
- bjarnijonsson
- elismar
- frjalslyndirdemokratar
- vidhorf
- tilveran-i-esb
- jonvalurjensson
- sigurdurkari
- thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta hefur ekki verið í gangi alls staðar á landinu. Við þessi skrítnu sem búum úti á landi og höfum ekki séð fasteignirnar okkar hækka neitt eða lítið, höfum ekki skilið það í nokkur ár hvernig þetta hefur verið hægt í Reykjavík og nágrenni. Í hvert sinn sem maður hefur nefnt þetta innan höfuðborgarmarkanna hefur verið hlegið af manni og gert lítið úr okkur hér úti á landi og því ekkert skrítið að við skildum þetta ekki. Jú okkur hefur fækkað en ekki þetta mikið og því hefur maður spurt sig "hver býr eiginlega í öllum þessum húsum?". Síðan hefur næsta spurning orðið "hvernig er eiginlega hægt að borga af svona dýrum íbúðum eða húsum?"
Við vitum öll svörin við þessu í dag. Ætla bara að vona að allir á höfuðborgarsvæðinu verði ekki búnir að gleyma þessu eftir 10 ár.
Auðbjörg (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 09:33
Hvar er Ómar og allir umhverfissinnapostularnir núna? Þessar framkvæmdir við öll þessi nýju hverfi í kringum Höfuðborgarsvæðið eru óafturkræfar framkvæmdir.
Mörg þessara svæða eru reyndar einstakar náttúruperlur í nágrenni við Höfuðborgarsvæðið sem hafa verið eyðilagðar með því að taka þau undir íbúðahverfi sem etv. verða aldrei nýtt.
Hvað með náttúruperlur eins og Rauðhólana, Úlfarsfell og Úlfársfellsdalinn, Grafarvogsvæðið sem eitt sinn var útivisitarsvæði í nágrenni höfuðborgarinnar.
Ekki má gleyma náttúruperlunum í Elliðahvammi og í kringum Elliðavatnið, svo maður gleymi nú ekki allt Vatnsendasvæðið og Rjúpnahæð sem nú er búið að eyðileggja með stórkostlegum umhverfisspjöllun undir íbúðabyggð og malbiki.
Nú svo er verið að teygja íbúðabyggð að hinum stórkostlegu útivistar og náttúruperlum eins og Vífilsstaðavatni og Heiðmörk. Þetta voru einstakar náttúruperlur í nágrenni við Höfuðborgarsvæðið sem er verið að eyðileggja með óafturkræfum framkvæmdum.
Halló, Ómar og allir umhverfistalíbanarnir! Hvar eruð þið núna?? Af hverju látið þið ekki heyra í ykkur út af þessum umhverfisspjöllum fyrir tilgangslausa íbúðabyggð? Halló! Eruð þið ekki lifandi?
Fjalar Guðmundsson (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 10:37
kjósa bara fjórflokkinn aftur á þing og í sveitarstjórnir, þeir redda þessu
Gullvagninn (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 10:53
Að skrifa orð með stórum stöfum gerir nátturlega allar bloggfærslur mikið læsilegri.
Kiddi (IP-tala skráð) 16.3.2009 kl. 14:04
Þú kemur inn á mjög athyglisverðan punkt Fjalar Guðmundsson. Ég tek heilshugar undir þinar athugasemdir. Auðbjörg ég er sammála þér að flestir íbúar landsbyggðarinnar hljóta að horft á þessa "fasteigna þenslu - bólu" sem algjörlega "absurt dæmi...." Til hvers að kaupa íbúðarlóð í Reykjavík fyrir 14 milljónir þegar hægt er að kaupa t.d. "flott einbýlishús í Breiðdalnum fyrir 7 milljónir???" Ég skil bara ekki svona delu fjárfestingar? Nær væri að hætta að vinna og lifa frekar bara góðu fjölskyldulífi út á landsbyggðinni í húsnæði sem er t.d. 1/10 af þvi deluverði sem var á Reykjavíkursvæðinu.
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 17.3.2009 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.