Augljós staðreynd!

Æskulýðssamband Þjóðkirkjunnar telur, með hliðsjón af starfsreglum sambandsins og því sem fram hefur komið í dómsgögnum í máli séra Gunnars Björnssonar, að séra Gunnar eigi ekki að taka til starfa að nýju við Selfosskirkju. „Okkur þykir ljóst að sr. Gunnar Björnsson hafi brugðist trausti ungmenna og sóknarbarna sinna og sýnt alvarleg afglöp í starfi sínu og teljum að hann eigi ekki að snúa aftur til starfa. Sú ákvörðun grefur undan uppbyggingu æskulýðsstarfs á Selfossi og vegur að æskulýðsstarfi í kirkjunni allri.“ Alveg sammála, eins og talað frá mínu hjarta, og ég ítreka bara að mér finnst enn og aftur vinnubrögð Þjóðkirkjunnar til "háborinnar skammar..Whistling." (sjá fyrri skrif mín um málið hér á blogginu "fun.blog.is")

kv. Heilbrigð skynsemi


mbl.is Séra Gunnar taki ekki við starfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Maðurinn var SÝKNAÐUR. Þar með viðurkennist það ekki af yfirvöldum að hann hafi brotið neitt af sér í starfi, þar með EKKI LÖGLEGT að reka hann fyrir það.

Baldur (IP-tala skráð) 31.3.2009 kl. 13:58

2 identicon

Kæri Baldur, ég er ekki að tala um að reka hann, heldur að færa hann til í starfi innan Þjóðkirkjunnar, það hlýtur að vera hægt og ég tel það lang farsælustu lausnina, fyrir þennan prest, hans söfnuð á Selfossi og Þjóðkirkjuna, en ekkert að því að þú sért þeirri skoðun ósammála.

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 1.4.2009 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Þór Haraldsson

Höfundur

Jakob Þór Haraldsson
Jakob Þór Haraldsson
Heilbrigð skynsemi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...2009_994877
  • Jakob2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband