17.4.2009 | 11:33
Týndi veski..!
Þann 30. janúar á þessu ári var ég að versla í Fjarðarkaup og týndi veskinu mínu, ég er ánægður að sjá að það er fundið, en ég sé að það er ekki lengur neinn ástæða hjá mér að sækja veskið... Í ca. 10 ár hef ég grátbeðið Íslenska Getspá til að taka upp eins "spilakerfi og er í Noregi", ef slíkt kerfi væri í gangi hérlendis þá myndu allir vinningar skila sér "ávalt til eigenda". Kerfið í Noregi er þannig að allir sem spila í "Lengjunni, Lottó o.s.frv." kaupa í byrjun spilakort fyrir 50 norskar krónur og á þessu korti kemur fram nafn viðkomandi eigenda og reikningsnúmer hans. Svo þegar maður vinnur þá er upphæðin bara lögð inn á bankareikning hjá manni. Ég hef kvartað við Talsmann neytenda og ég hef krafist þess í 10 ár að stjórnvóld beiti sér fyrir breytingum. Það er hagur Íslenskra getrauna að viðhalda arfavitlausu kerfi, á meðan tapast milljónir okkar spilar og enda svo í vasa Íslenskra getrauna frá aðilum sem hafa týnt sýnum miðum..
, þetta er ekki boðlegt frekar en flest annað á þessari Djöfleyju..
, svikamyllur á hverju horni.
Munið þið kæru lesendur þegar hægt var að tryggja bílinn fyrir ca. 33.000 krónur, nú skilst mér að 5 árum seinna sé sama trygging kominn upp í ca. 120.000 krónur - ef þetta eru ekki atvinnuglæpamenn sem fá enn og aftur að misnota "fákeppnis markaðinn hérlendis" þá veit ég ekki hvað! Ég mun byðja Talsmann neytenda til að beita sér í þessum málum, það er ekki endarlaust hægt að nauðga okkur íslenska sauðnum, þó svo við búum í SVÍNABÆ.... Hvað er annars að frétta af okkar yfirgrís, hvar ert þú nú Óli grís? Hvar er rödd þín nú þegar þjóð þín þarf á smá hvatningar orðum að halda??? Ert þú kannski á skíðum í USA með okkar frábæru verkalýðsforystu?? Ég vil að lokum óska þessari fjölskyldu í Hafnarfirði innilega til hamingju með frábæran vinning....
, ekki kaupa hlutabréf í Decode - fjárfestið frekar í ykkar eigin hamingju..!
kv. Heilbrigð skynsemi
![]() |
Vinningsmiði fannst fyrir tilviljun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Jakob Þór Haraldsson
Bloggvinir
-
ak72
-
ace
-
andrigeir
-
annaragna
-
arikuld
-
arnthorhelgason
-
axelaxelsson
-
skagstrendingur
-
axelpetur
-
baldurborg
-
baldher
-
baldurkr
-
baldvinj
-
bensig
-
benediktae
-
bergthorolason
-
birgitta
-
bjarnihardar
-
dullur
-
bjarnimax
-
siggibragi
-
gattin
-
egill
-
jari
-
einarbb
-
einarborgari
-
leifurl
-
sunna2
-
estheranna
-
eyglohardar
-
finni
-
fhg
-
gesturgudjonsson
-
gudbjornj
-
elnino
-
bofs
-
hardarson
-
hreinn23
-
gudnym
-
bellaninja
-
neytendatalsmadur
-
hallarut
-
xstrax
-
halldorjonsson
-
hallurmagg
-
sveinnelh
-
haddi9001
-
maeglika
-
hhbe
-
hjorleifurg
-
hlynurjor
-
jensgud
-
johanneliasson
-
islandsfengur
-
jonsullenberger
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonlindal
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
askja
-
kolbrunerin
-
krist
-
kristinn-karl
-
kristinnp
-
krisjons
-
kga
-
altice
-
larahanna
-
ludvikludviksson
-
lydurarnason
-
magnusthor
-
vistarband
-
elvira
-
martasmarta
-
methusalem
-
mixa
-
predikarinn
-
pallvil
-
raggig
-
ragnar73
-
ragnheidurrikhardsdottir
-
raksig
-
undirborginni
-
runirokk
-
salvor
-
fullvalda
-
duddi9
-
sigurjonth
-
siggi-hrellir
-
sisi
-
hosmagi
-
stormsker
-
saevarh
-
theodorn
-
toro
-
tryggvigunnarhansen
-
tryggvigislason
-
vala
-
valgeirskagfjord
-
villibj
-
au
-
kreppukallinn
-
reykur
-
thjodarsalin
-
aevark
-
isleifur
-
astromix
-
omarragnarsson
-
os
-
kermit
-
tsiglaugsson
-
thorsaari
-
icekeiko
-
thorhallurheimisson
-
tbs
-
bjarnijonsson
-
elismar
-
frjalslyndirdemokratar
-
vidhorf
-
tilveran-i-esb
-
jonvalurjensson
-
sigurdurkari
-
thjodarheidur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vinningar sem enginn sækir renna til góðgerðamála.
Björn (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 12:24
Kæri Björn, það að fyrirtæki eins og Íslensk getspá "hafi af viðskiptavinnum fé" er óafsakanlegt...
. Dómsmálaráðuneytið leggur blessun sýna yfir þessa svikamyllu, mér finnst þetta óboðlegt, ég vil sama kerfi og í Noregi, þannig að fólk sem vinnur fái ávalt peninganna greitt. Að hafa af fólk fé og afhenda síðan til góðgerðamála, er eflaust sama "rökleysan" og Hrói Höttur stóð fyrir á sýnum tíma..
. Ég vil breytt kerfi - ég vil "heiðarlegt kerfi", en það er eins og það sé enginn áhugi hérlendis að koma upp "heiðarlegu samfélagi", kannski af því að við íslendingar eru í raun bara "siðblind þjóð", eða hvað????
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 13:31
Þeir sem vilja geta fengið svona "spilakort". Kallast Lotto.is og enginn þarf að hafa áhyggjur af að týna neinu.
Maelstrom, 17.4.2009 kl. 14:04
Kæri Maelstrom, Íslenskar getraunir standa fyrir fleiru en Lottó....
, svo er fjöldi fólks sem vil ekki spila Lottó eða getraunir í áskrift...! Fólk eins og ég vil eiga möguleika á því að fara út í hvaða búð sem er og kaupa seðil (Lengju- eða Lottó seðil) án þess að þurfa að eiga á hættu að ef ég t.d. týni seðlinum þá hafi ég misst af vinning. Þetta er fáranlega vitlaust kerfi, tæknin er til staðar, þetta kerfi er tilstaðar á öðrum Norðurlöndum, en síðan á ekki að nota þessa tækni hérlendis. Algjörlega óverjandi ákvörðun, nema maður sé í vinnu hjá þeim sem komu upp þessu siðblinda kerfi. Aðeins slíkir aðilar reyna að réttlæta það sem ekki er hægt að réttlæta með "góðum rökum" - en hvaða fábjáni sem er getur reynt að snúa út úr & kasta fram þeirri rökleysu að þetta sé bara í lagi. Þetta er bara engan veginn í lagi, þetta kerfi er bara "helvítis fukking fukk..
."
kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 17.4.2009 kl. 14:52
Ef þú ferð inn á www.getraunir.is getur þú keypt þér staka miða í Lottó o.fl. og færð vinninginn beint inn á spilareikning sem þú stofnar þar. Leggur inn á spilareikninginn gegnum kreditkort. Þarft ekkert endilega að vera í áskrift, ég nýti mér þetta stundum þar sem ég spila Lottó ekki reglulega. Hinsvegar spila ég oftar á Lengjunni og fæ vinninginn alltaf strax beint inn á spilareikninginn. Þeir eru samt ekki með beina tengingu inn á bankabækur svo ég viti, þú færð upphæðina inn á spilareikning sem er svo hægt er að leggja inn á kreditkortið sem þú skráðir í byrjun.
Jon Hr. (IP-tala skráð) 17.4.2009 kl. 23:22
Kæri Jón, ég og fjöldi annara fólks er ekki með kreditkort, og þó ég væri með kreditkort þá myndi ég ekki vilja nota slíkt kort í tengslum við "FJÁRHÆTTUSPIL". Ég vil geta notað mitt bankakort, eins og ég geri t.d. í Noregi. Þar kaupi ég með peningum eða bankakorti miða, svo keyri ég mitt getraunakort í gegn á sama tíma, sem gerir það að verkum að ég fæ vinning færðan inn á þann reiknings sem ég hef gefið upp....! Mér finnst ÓTRÚLEGA fyndið að þurfa endarlaust að svara "starfsfólki Íslenskra getspá" hér inni...
á þessari síðu, en ÞAU vita alveg jafn vel og ég að þetta kerfi hérlendis er DRASL í samanburði við þá ÞJÓNUSTU sem boðið er upp á hinum Norðurlöndunum....!
Kv. Heilbrigð skynsemi
Jakob Þór Haraldsson, 18.4.2009 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.