Leikið á neytendur!

Á Mbl. má lesa eftirfarandi tilkynningu: "Síminn breytti í mars tímamælingum við gjaldfærslu símtala í farsímum og Vodafone mun breyta sínum tímamælingum í maí. Síminn og Vodafone breyta nú mælingum sínum úr 60/10 í 60/60, en samkvæmt því er aldrei rukkað fyrir minna en 60 sekúndur og eftir það fyrir hverjar byrjaðar 60 sekúndur, þar sem áður voru hverjar byrjaðar 10 sekúndur. Það hefur í för með sér að símtöl sem eru lengri en 60 sekúndur munu nú hækka í verði, að öðru óbreyttu, að því er segir í tilkynningu Póst- og fjarskiptastofnunar."

Að innleiða svona OKUR hefði aldrei gerst ef Síminn hefði verið í eigu þjóðarinnar...Whistling.  Hver kannast t.d. ekki við að hringja óvart í vitlaust númer, átta sig svo á því og hætta við símtalið, eða að maður hringir í vitlaust númer og leggur strax á þegar maður áttar sig á slikum mistökum.  Ég held að neytendur geri sér ekki almennt grein fyrir hversu mörg símtöl lenda í þeim flokki að vera undir 1 mínúttu, og undir 10 sekúndum.  Ég vona að Talsmaður neytenda geti fljótlega fundið tíma til að skoða "hegðun & verðlagningu símfyrirtækja hérlendis".  Það er nóg að líta á hverjir eiga þessi fyrirtæki & hvernig þeir eigendur hafa hagað sér, til þess að það fari HROLLUR um mann, þessir óreiðumenn munu AUÐVITAÐ reyna að blóðmjólka gjaldskrár símfyrirtækja & annara fyrirtækja sem eru á fákeppnismarkaðnum...Cool.  Ég nefni alltaf t.d. klikkaðar hækkanir tryggingarfélaga er kemur að bílatryggingum.  Mér finnst hið opinbera ekki taka þessi mál nógu alvarlega & á meðan er okkur neytendum nauðgað.  Svo vil ég t.d. koma inn á eina lúmska svikamyllu sem Síminn stendur fyrir.  Ég fékk flott tilboð í desember, ókeypis afruglar & allar stöðvar frítt í mánuð.  Tilboðið var auðvitað hugsað til að láta mig halda að ég yrði að verða mér út einhverjar sjónvarpsstöðvar (eðlileg markaðssetning), það sem mér fannst hins vegar ekki eðlilegt var að EF ég gleymdi í janúar að afþakka þá hefði ég þurft að greiða áfram gjald.  Góð þjónusta hringir og spyr neytendan hvort hann vilji halda áfram.  Okey, ég gleymdi ekki að hringja og sagði upp þessari þjónustu.  Hvað gerðist svo?  Jú, ég fæ nú ávalt auka "gjald upp á kr. 500,- fyrir afruglara sem ég aldrei bað um og var prangað inn á mig á fölskum forsendum" - ég hefði auðvitað aldrei hleypt þessum svikahröpum inn á mitt heimili hefði ég séð fyrir að þeir myndu rukka mig aukalega kr. 6.000,- (12 x 500 kr.) á hverju ári....Bandit.  Mér finnst eins og ÞJÓFUR hafi laumast inn á mitt heimili og tekið mig í rass..!  Mér lýður eins og fákeppnis fyrirtæki hérlendis hafi NAUÐGAÐ mér í 20 ár, og þó svo að "G-bletturinn" sé í rassinum á mér, þá eru alveg takmörk fyrir hversu oft er hægt að þröngva sér þar inn...Grin

Mín skoðun er sú að Síminn hafi því miður verið"afhendur óreiðumönnum í Exista - BakkaBRÆÐUR" og þeir eiga ENN eftir að greiða fyrir Símann, ótrúlegt en satt....Whistling.  Mér skilst að þeir hafi greitt með "kúluláni upp á 75-80 milljarða sem felur í gjalddaga á fyrirtækið 2011 eða 2013" - þá munu þeir fara í að "endursemja um lánið", frekar auðvelt því þeir virðast vera með lífeyrissjóðina í vasanum - svoleiðis viðhalda þeir þessari hringavitleysu er tengist svikamyllum þeirra....!  Hvers konar sölumennska er þetta, að sumir "útrásar skúrkar" geti endarlaust búið til loforðu um "að greiðsla berist síðar..Angry." - en svo krefjast nýir kaupendur að þeir fái strax fyrirtækið svo við getum strax farið í að blóðmjólkað það & taka út úr þeirra sjóðum fé eða selja duldar eignir!  Hversu margir íslendingar fjárfestu í hlutabréfum Símanns en sitja t.d. nú uppi með "verðlaus bréf í Exista" eftir "viðskiptafléttu BakkaBRÆÐRA??".  Ég er talsmaður þess að ríkið takið fyrirtækið af þessum mönnum, í raun á að banna þessum einstaklingum að stunda viðskipti.  Þeir skilja eftir sig sviðna jörð alstaðar sem þeir stíga niður fæti....Devil.

Ég vil taka það fram að starfsmenn Símanns "hafa alltaf lagt sig fram um að veita góða þjónustu", ekkert út á þá að klaga.  Ég er ósáttur við eigendur & stjórn fyrirtækisins...!  Þessir ömurlegu  Bakkabræður voru t.d. með þeim fyrstu hérlendis til að nýta sér kreppuna (sem þeir bjuggu að miklu leiti til & bera mikla ábyrgð á) til að lækka laun starfsmanna Símans um 10%.  Mér skilst að á nokkrum stöðum í Evrópu sé verið að kæra þessa "Bakkabræður" fyrir að virða ekki vinnulöggjafir tengt sínum verksmiðjum Bakkavarar.  Augljóst að vinnubrögð þeirra erlendis & hérlendis eru bara ekki boðleg..Crying.  Það liggur við að maður æli í hvert sinn sem maður hugsar um þessa villimenn, eða hvað finnst þér lesandi góður...?

kv. Heilbrigð skynsemi


mbl.is Dýrari símtöl í farsímum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jakob Þór Haraldsson

Höfundur

Jakob Þór Haraldsson
Jakob Þór Haraldsson
Heilbrigð skynsemi
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...2009_994877
  • Jakob2009

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 36462

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband